Glímt við nýveiddan silung úr Hólsánni


Steingrímur Kristinsson náði sínum fyrstu myndum af gjóðinum í
Siglufirði í dag, eftir að hafa reynt lengi, eða frá því í síðustu viku.
En biðin var sannarlega þess virði. Og afraksturinn frábær. Fuglinn kom með nýveiddan silung úr Hólsánni og settist að borði.

Sjá hér og hér.

Snilld.
Ein mynda Steingríms frá því í dag.

Mynd: Steingrímur Kristinsson | sk21@simnet.is.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.


image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is