Gleðilegt sumar


Það er víst komið sumar, þótt ekki hafi beint mátt ráða það af veðrinu í Siglufirði í dag, þar sem um tíma snjóaði og það ekki lítið.

En ekki lýgur almanakið.

Siglfirðingur.is óskar lesendum sínum, nær og fjær, gleðilegs sumar.

Svona var umhorfs á fimmta tímanum í dag.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is