Gjóðurinn í sænsku tímariti


Gjóðurinn sem hélt til í nokkrar vikur í Siglufirði í fyrra prýðir nú 1. tölublað þessa árs af Roadrunner, en það er vandað, sænskt tímarit um fugla. Yann Kolbeinsson ritar þar um helstu viðburði á Íslandi hvað slíka framandi gesti varðar.

Mynd: Skjáskot úr umræddu tímariti.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is