Gestur ágústmánaðar í Herhúsinu


Sigurdís Harpa Arnarsdóttir myndlistarmaður er gestur ágústmánaðar í Herhúsinu og
verður með sýningu þar á morgun, föstudag, frá kl. 17.00 til 19.00.

Sigurdís fæddist í Vestmannaeyjum 3. maí árið 1964. Hún útskrifaðist úr Myndlistaskóla Akureyrar árið 1994. Sigurdís hefur haldið fjölda einka- og samsýninga á Íslandi og einnig sýnt verk sín í Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi.

Sjá nánar hér.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is