Genis styrkir handboltalið Kiel


Líftækni- og frumkvöðlafyrirtækið Genis hf. á Siglufirði hefur undirritað styrktarsamning við THW Kiel, 1. deildar handboltalið samnefndrar borgar í Þýskalandi. Að sögn Alfreðs Gíslasonar, yfirþjálfara Kiel, á samningurinn sér þann aðdraganda að nokkrir leikmenn liðsins strýddu við þráláta liðverki og stirðleika sem finna varð lausn á.

Þetta má lesa á Facebooksíðu Genis hf. Sjá nánar þar.

Mynd (úr safni): Sigurður Ægisson │ sae@sae.is.
Texti: Af Facebooksíðu Genis hf. / Sigurður Ægisson │ sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is