Genis í stórsókn


Hilm­ar Jan­us­son for­stjóri líf­tæknifyr­ir­tæk­is­ins Genis á Sigluf­irði, sem er í eigu Ró­berts Guðfinns­son­ar at­hafna­manns, seg­ir að fyr­ir­tækið und­ir­búi nú næstu stóru skref­in á markaði. Genis markaðssetti sem kunnugt er í fyrra­sum­ar fæðubót­ar­efnið Benecta inn á Bret­lands­markað og á Íslandi. Mbl.is greindi frá þessu í dag og vísaði í ítarlegri frétt Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu, sem hér fyrir neðan má lesa.

Forsíðumynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Fylgja: Skjáskot af frétt Morgunblaðsins í dag.
Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is