Gengið til góðs


Á morgun, fimmtudaginn 4. september, munu sjálfboðaliðar Rauða krossins ganga í hús og safna fé til hjálparstarfs innanlands. Þau sem vilja ganga með okkur mæti í Rauða kross húsið Siglufirði kl. 19.30.

Við biðjum íbúa Siglufjarðar að taka vel á móti sjálfboðaliðum.

Rauði krossinn Siglufirði

 

Mynd: Úr safni.
Texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is