Gangstéttarframkvæmdir halda áfram í blíðviðrinu


Gangstéttarframkvæmdirnar sem hófust norðan við Túngötu 43 í byrjun
september eru nú komnar vel norður eftir Hvanneyrarbrautinni, enda
einmuna blíða þessa dagana og sér ekki fyrir endann á henni, og því enn hægt að stússast í þessu, þótt komið sé fram í október.

Hér koma nokkrar myndir frá í gær.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is