Gangbrautamálun


Undanfarna daga hefur víða um bæinn mátt líta ungt fólk í skærlitum vestum – grænum, silfruðum og rauðgulum –
með pennsla og rúllur í hönd og aðrar græjur nærri. Það hefur verið að mála gangbrautir og annað
sem nauðsynlegt er að gera eftir hvern vetur. Ljósmyndari var á ferð 1.
júní síðastliðinn og náði þar einni mynd.

Bros á hverju andliti.

Það er sko ekki leiðinlegt á Sigló.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is