Gamlar myndir


Steingrímur Kristinsson hefur undanfarið verið að skanna gamlar pappírsmyndir til að koma þeim á stafrænt form. „Sumar þessara mynda hafa verið í áraraðir faldar gleymdar í kössum og enn aðrar hafa verið að koma til mín úr ýmsum áttum frá vinum og kunningjum,“ segir hann á Facebooksíðu sinni. Í gær setti hann 150 þeirra á Netið. Sjón er sögu ríkari. Sjá hér.

Mynd: Tekin af umræddri Flickrsíðu.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is