Gamlar hetjur


Það er alkunna, að myndir geta sagt fleira en þúsund orð. Og ekki er
verra séu þær komnar dálítið til ára sinna. Siglfirðingur.is fékk eina
slíka senda á dögunum og leyfi til birtingar. Hún er án ártals, en gæti verið tekin sumarið 1962 eða 1963; eigandi er Jónsteinn Jónsson.

Þar má líta fótboltahetjur á malarvellinum.

Á myndinni eru talið frá vinstri: Jóhannes
Hjálmarsson, Páll Gíslason,

Skarphéðinn Guðmundsson (kaupfélagsstjóri),
Sigurgeir Þórarinsson, Óli Geir Þorgeirsson, Einar Þórarinsson,

Hjálmar Stefánsson, Ásgrímur Einarsson (Bóbó), Geir Sigurjónsson,
Kristján Stefánsson og Jón Þorsteinsson.

Barnið er Brynhildur Skarphéðinsdóttir

 og sá sem krýpur fyrir
framan liðið er Tómas Hallgrímsson, sem lengi var formaður KS.

Mynd: Jónsteinn Jónsson | jonsteinnjonsson@hotmail.com

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is