Gagginn opinn um páskana


Sala íbúða í Gagganum er að hefjast. Þar verður opið hús um páskana, en búið er að innrétta tvær sýningaríbúðir. Opið verður frá skírdegi til páskadags frá kl. 13.00 til 14.00 og svo frá 17.00 til 18.00. Sjá nánar hér.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]