Gaf þrjú hjartastuðtæki

Kiwanisklúbburinn Skjöldur í Fjallabyggð færði á dögunum kirkjunum í sveitarfélaginu og Síldarminjasafninu á Siglufirði hjartastuðtæki af PAD-350 gerð, ásamt skáp og fylgihlutum. Meðfylgjandi ljósmynd var tekin við afhendinguna í Siglufjarðarkirkju.

Sjá líka hér.

Forsíðumynd: Kiwanisklúbburinn Skjöldur.
Mynd af afhendingarskjali og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]