Gæludýr sett í megrun


Í rúmlega hálft ár hefur megrunarefni fyrir gæludýr með efni, sem unnið er hjá Primex á Siglufirði, verið á boðstólum hjá verslunarkeðjunni Walmart í Bandaríkjunum.  Þetta má lesa í Morgunblaðinu í dag, þar sem m.a. er rætt við Sigríði Vigdísi Vigfúsdóttur markaðsstjóra hjá Primex.

Morgunblaðsgreinin í dag.

Morgunblaðsgreinin í dag.

Mynd: Skjáskot úr Morgunblaði dagsins.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

 

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is