Fyrsti snjór vetrarins kominn


Siglufjörður varð hvítur í einni svipan aðfaranótt föstudags og í gærdag hélt áfram að snjóa. Myndin hér fyrir ofan var einmitt tekin þá. Enn er allt við það sama hvað litinn varðar, en ofankoma engin og veður stillt.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is