Fyrsti snjókarl haustsins


Við Siglfirðingum og gestum þeirra blasti hvít jörð í morgun og fallegur og mildur dagur í kjölfarið. Á mánudag og þriðjudag á að hlýna eitthvað en svo kólna. Enda að koma vetur.

Siglufjörður á ellefta tímanum í morgun.

Siglufjörður á ellefta tímanum í morgun.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is