Fyrsta skemmtiferðaskipið komið


Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom til Siglufjarðar snemma í morgun. Það var Ocean Diamond sem lagðist að Óskarsbryggju. Komur skemmtiferðaskipa hingað verða á fjórða tuginn í sumar. Myndin hér fyrir ofan var tekin þegar skipið lagði úr höfn kl. rúmlega 12.00.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is