Fyrirsæturnar á Hvanneyrarhólnum


Einhverjar tilfæringar hafa átt sér stað hjá flækingsfuglunum sem verið
hafa í fæði á Hvanneyrarhólnum að undanförnu. Sumir gáfu upp öndina,
þoldu ekki flugið yfir hafið, gengu þar of nærri sér, og aðrir eru
komnir í eitthvað betra innanbæjar eða hafa ákveðið að freista gæfunnar
og halda áfram för út í íslenska villináttúru. Enn eru þó nokkrar silkitoppur hér og gráþrestir auk skógarþrasta, og hettusöngvararnir orðnir þrír, allt kvenfuglar.

Hér koma nokkrar myndir af fyrirsætum síðustu daga.

Hettusöngvari, kvenfugl.

Silkitoppa.

Hettusöngvari, kvenfugl.

Silkitoppur.

Ungur svartþröstur, karlfugl.

Silkitoppa.

Hettusöngvari, kvenfugl.

Gráþröstur.

Ungur svartþröstur, karlfugl.

Gráþröstur.

Silkitoppa.

Hettusöngvari, kvenfugl.

Silkitoppa.

Hettusöngvari, kvenfugl.

Ungur svartþröstur, karlfugl.

Gráþröstur.

Silkitoppa.

Hettusöngvari, kvenfugl.

Ungur svartþröstur, karlfugl.

Silkitoppa og ungur svartþröstur, karlfugl.

Ungur svartþröstur, karlfugl, og silkitoppur.

Ungur svartþröstur, karlfugl, og silkitoppur.

Ungur svartþröstur, karlfugl, gráþrestir og silkitoppur.

Tekið í gegnum rúðu.

Gráþrestir, silkitoppur og skógarþröstur.

Tekið í gegnum rúðu.

Hettusöngvari, kvenfugl.

Hettusöngvarar, kvenfuglar.

Hettusöngvari, kvenfugl, gráþröstur og ungur svartþröstur, karlfugl.

Silkitoppur.

Silkitoppa.

Gráþröstur.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is