Fuglavarp


?Vakin er athygli á því að varp fugla er að hefjast og er þeim tilmælum beint til fólks að taka tillit til þess og vera ekki á ferð um varpsvæðin að óþörfu og alls ekki með hunda.? Þetta segir í nýrri tilkynningu á heimasíðu Fjallabyggðar.

Sjá nánar hér.

Efri mynd (kort): Fjallabyggð.is.

Neðri mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Texti: Aðsendur / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is