Fuglaskiltið komið upp


Fuglaskiltið, með teikningum eftir Jón Baldur Hlíðberg, sem sett var upp inni í firði hér um árið, meðfram Langeyrarveginum, varð fyrir áfalli í vetur, annað hvort af mannavöldum eða veðurs, en nú hefur nýtt verið sett upp á sama stað, mörgum eflaust til áframhaldandi gleði og fróðleiks.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is