Fréttablað Siglfirðingafélagsins komið út


Fréttablað Siglfirðingafélagsins, nr. 47., 2. tbl. ársins, var að koma
út. Er þar m.a. að finna efni tengt vígslu Héðinsfjarðarganga,
upplýsingar um væntanlega ævisögu sr. Bjarna Þorsteinssonar sem og
glæpasögu Ragnars Jónassonar, Snjóblindu.

Blaðið má lesa hér.

Inngangstexti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is