Framkvæmdum við Snorragötu miðar vel


Framkvæmdir við Snorragötu eru í fullum gangi, en eins og sagt var frá hér á vefnum 29. maí síðastliðinn á að rífa hana upp og búa þar til nýjan veg. Undanfarna daga hefur verið unnið að því að leggja malarteppi að vestanverðu undir göngustíg.

Meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar í gær.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]