Fótboltastjarna frá Siglufirði


Í Morgunblaði helgarinnar er m.a. að finna viðtal við Söndru Sigurðardóttur, sem lengi hefur verið í hópi bestu knattspyrnukvenna landsins, en hún byrjaði ferilinn með Knattspyrnufélagi Siglufjarðar fimm ára gömul.

Mynd: Skjáskot úr Morgunblaði helgarinnar.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is