Forsala vetrarkorta hafin


Skíðasvæðið í Skarðsdal verður opnað laugardaginn 5. desember næstkomandi og í dag hófst forsala vetrarkorta, sem mun standa til sunnudagsins 6. desember. Sjá nánar hér.

Mynd: Úr safni. Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Aðsendur / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is