Fornleifar á Siglunesi


Eyþór Eðvarðsson hjá Þekkingarmiðlun bjó um daginn til afar sláandi þátt um fornleifauppgröft á Siglunesi, en þar eru ómetanlegar fornminjar frá fyrstu tíð, jafnvel 9. öld að því talið er, sem eru að hverfa í sjóinn. Sjá hér.

Mynd: Skjáskot úr umræddum þætti.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is