Foreldramorgnar Siglufjarðarkirkju


Nú eru foreldramorgnarnir að hefjast að nýju í Siglufjarðarkirkju. Þeir verða, eins og áður, uppi í safnaðarheimili, á fimmtudögum, hálfsmánaðarlega, og í umsjón sóknarprests og Vilborgar Rutar Viðarsdóttur. Sá fyrsti verður á morgun, frá kl. 10.00 til 12.00.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is