Flugeldasala Stráka


Björgunarsveitin Strákar er með flugeldasölu þessa dagana í höfuðstöðvum sínum á Eyrinni, líkt og undanfarin ár, og því tilvalið fyrir heimafólk að líta þangað niður eftir og styðja við bakið á drengjunum með því að festa kaup á einhverju girnilegu. Opnunartímann má sjá á myndinni hér fyrir ofan.

Mynd: Aðsend.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is