Flöskuskeyti á Siglunesi


Hinn fyrsta þessa mánaðar gengu þau Lisa Dombrowe og Ragnar Ragnarsson sem oftar Nesskriður út á Siglunes, fóru svo meðfram ströndinni fram hjá Reyðará inn í Nesdalinn og til baka yfir Kálfsskarðið. Vestan við Reyðará fundu þau flöskuskeyti í fjörunni, í plastflösku sem merkt var „BF 19.12.17“.

Áhugavert væri að vita hver þessi Bára er sem nefnd er í skeytinu og hvar það var sett í hafið.

Myndir: Lisa Dombrowe.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is