Fleiri orðuhafar


Í fyrradag var birt hér skrá um handhafa Hinnar íslensku fálkaorðu sem áttu heima á Siglufirði þegar þeir fengu viðurkenninguna. Óskað hefur verið eftir lengri skrá þar sem burtfluttum Siglfirðingum er bætt við. Sjálfsagt er að verða við því, með þeim fyrirvara að líklegt er að nýja skráin sé ekki tæmandi. Þess vegna eru vel þegnar ábendingar um fleiri orðuhafa sem tengjast Siglufirði.

Hér eru nöfn þrjátíu orðuhafa, 24 karla og 6 kvenna. Orri Vigfússon var yngstur þegar hann fékk orðu, 51 árs, en Gestur Fanndal og Maðalena Hallsdóttir elst, 81 árs.

Forsíðumynd af riddarkrossum karla og kvenna: Forseti.is.
Texti og tafla: Jónas Ragnarsson | jr@jr.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is