Fjórar stuttmyndir frá verslunarmannahelginni 1992


Siglfirðingurinn góðkunni og flugkappinn, Ragnar Mikaelsson, sem
búsettur er í Noregi, setti nýverið inn á Youtube fjórar stuttmyndir frá
Síldarævintýrinu 1992, 31. júlí til 2. ágúst, sem mjög svo gaman er að skoða, og hlýtur að vera
enn skemmtilegra fyrir þau sem voru á staðnum.

Þær má nálgast hér með því að styðja á 1, 2, 3 og 4.

Myndir: Úr stuttmyndunum fjórum.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is