Fjölskyldudagur Siglfirðingafélagsins


Fjölskyldudagur Siglfirðingafélagsins verður haldinn í Grafarvogskirkju í
dag, 22. maí, og hefst með messu kl. 14.00, en á eftir verður boðið til veislu,
eins og jafnan áður. Ekki er að efa að þetta verður hin notalegast stund
í alla staði og því ástæða til að hvetja Siglfirðinga nær og fjær til
að mæta, sýna sig og sjá aðra. Tekið verður á móti kökum þar eftir kl. 11.00 í fyrramálið.

Koma svo.

Mynd: Aðsend.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is