Fjölskyldudagur í Skarðinu


Rammi og Primex halda fjölskyldudag fyrir starfsmenn sína á skíðavæðinu í
Skarðsdal mánudaginn 4. apríl frá kl. 16.00 til 20.00. Frítt verður í
lyfturnar og hægt að fá lánaðan búnað auk þess sem Egill
Rögnvaldsson grillar pylsur ofan í mannskapinn.

Ekki ónýtt það.

Sjá hér.

Bungulyftan í Skarðsdal.

Mynd: Fengin af heimasíðu Ramma hf.

Texti: Rammi hf. og Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is