Fjöldinn ekki aðalatriðið


Ró­bert Guðfinns­son, at­hafnamaður á Sigluf­irði, lík­ir ferðaþjón­ustu á Íslandi í dag við þá tíð þegar sjáv­ar­út­veg­ur­inn sner­ist mikið um að veiða sem mest, en menn gleymdu að tala um hvað yrði um hrá­efnið eft­ir að það kom í land. Þegar Íslend­ing­ar veiddu svo mikið að fiski­stofn­an­ir voru „keyrðir niður“. Ró­bert seg­ir ekk­ert hafa breyst á þeim vett­vangi fyrr en eft­ir að kvóta­kerf­inu var komið á.

Þetta kemur fram í umfjöllun á Mbl.is í dag. Sjá nánar þar.

Mynd: Jónas Ragnarsson | jr@jr.is.
Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is