Fjögur skáld á ferð


Skáldin Eyþór Rafn Gissurarson, Hjörtur Pálsson, Hrafn Andrés Harðarson og Sigríður Helga Sverrisdóttir munu flytja ljóð sín á Ljóðasetrinu á Siglufirði í dag, föstudaginn 10. júlí, kl. 16.00. Þau eru öll félagar í Ritlistarhópi Kópavogs.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

ljodasetrid

Mynd og texti: Aðsent.SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is