Fjárréttir haustið 2014


Í Bændablaðinu, sem út kom 28. ágúst, er listi yfir allar fjárréttir á Íslandi þetta haustið. Þær fyrstu voru um síðustu helgi.

Hér er það sem stendur okkur næst:

  • Kleifnarétt í Fljótum, Skagafirði, laugardaginn 6. september.
  • Reykjarétt í Ólafsfirði, miðvikudaginn 10. september og fimmtudaginn 11. september.
  • Hraunarétt í Fljótum, Skagafirði, fimmtudaginn 11. september.
  • Stíflurétt í Fljótum, Skagafirði, föstudaginn 12. september.
  • Flókadalsrétt í Fljótum, Skagafirði, laugardaginn 13. september.
  • Holtsrétt í Fljótum, Skagafirði, laugardaginn 13. september.
  • Ósbrekkurétt í Ólafsfirði, föstudaginn 19. september og laugardaginn 20. september.
  • Héðinsfjarðarrétt í Héðinsfirði, föstudaginn 19. september og sunnudaginn 21. september.
  • Siglufjarðarrétt í Siglufirði, laugardaginn 20. september.

Mynd: Bændablaðið.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

 

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is