Fjallaskíðamótið


Eins og mörgum er kunnugt var fjallaskíðamót haldið á laugardaginn síðasta. Lisa Dombrowe var í efra og sendi vefnum myndir og í dag setti Jón Steinar Ragnarsson inn myndband á Netið frá sama atburði.

Sjá hér.

Efsta mynd: Úr téðu myndbandi Jóns Steinars Ragnarssonar.

Aðrar myndir: Lisa Dombrowe.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is