Fjallabyggð í Útsvari í kvöld


Fyrsta viðureign Fjallabyggðar í Útsvari Ríkissjónvarpsins þennan veturinn er í kvöld, 11. nóvember, þar sem att verður kappi við Seltjarnarnes. Norðanliðið er að þessu sinni skipað þeim Halldóri Þormari Halldórssyni, Guðrúnu Unnsteinsdóttur og Jóni Árna Sigurðssyni. Útsendingin hefst kl. 20.00.

Sjá nánar hér.

Mynd: Úr safni.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is