Fjallabyggð gegn Norðurþingi


Fjallabyggð er komið í aðra umferð í sjónvarpsþættinum Útsvari á RÚV, eins og flestum ætti að vera kunnugt. Fjallabyggð keppir gegn Norðurþingi í kvöld og hefst útsending kl. 20.40. Sjá nánar hér.

Mynd: Skjáskot úr Útsvarsþætti.
Texti: Af heimasíðu Fjallabyggðar / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is