Fiskbúðin opnuð á ný


Fiskbúð Fjallabyggðar var opnuð í dag eftir gagngerar breytingar og er óhætt að segja að þær hafi tekist frábærlega vel. Mikið var að gera og fólk ánægt með það sem á boðstólum var. Er full ástæða til að óska þeim hjónum, Valgerði og Hákoni, innilega til hamingju með þetta og alls hins besta í komandi framtíð. Björn Valdimarsson tók meðfylgjandi ljósmyndir.

Myndir: Björn Valdimarsson.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]