Fimmtán Siglfirðingar eru 90 ára eða eldri


Eins og áður hefur komið fram á
þessari vefsíðu (sjá hér) er hlutfall aldraðra á Siglufirði mjög hátt miðað við
aðra staði á landinu. Það er því fróðlegt að skoða skrá um elstu
Siglfirðingana, þá sem náð hafa níutíu ára aldri.

Elsti íbúinn, Elín
Jónasdóttir, er 102 ára og er í níunda sæti yfir elstu Íslendingana.

Elín Jónasdóttir.

Ljósmynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

Samantekt og annar texti: Jónas Ragnarsson | jr@jr.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is