Fermingarmyndir


Átta ungmenni voru fermd í Siglufjarðarkirkju á laugardaginn var, 14. maí. Þetta voru: Elísabet Alla Rúnarsdóttir, Suðurgötu 36, Siglufirði, Gísli Marteinn Baldvinsson, Hvanneyrarbraut 50, Siglufirði, Guðríður Harpa Elmarsdóttir, Aðalgötu 11, Siglufirði, Joachim Birgir Andersen, Suðurgötu 86, Siglufirði, Jóhanna Ragnheiður Sigurbjörnsdóttir, Laugarvegi 34, Siglufirði, Jón Pétur Erlingsson, Hverfisgötu 29, Siglufirði, Júlía Birna Ingvarsdóttir, Suðurgötu 78, Siglufirði og Unnur Hrefna Singini Elínardóttir, Eyrarflöt 12, Siglufirði.

Meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar í athöfninni.

Auk þess má hér líta Rodrigo J. Thomas og kirkjukórinn syngja lagið History, með One Direction, en það var sérstaklega tileinkað fermingarbörnunum.

Siglfirðingur.is óskar fermingarbörnunum og aðstandendum þeirra innilega til hamingju með daginn.

Ljósmyndir: Kristín Sigurjónsdóttir (allar nema þrjár fyrstu) / Sigurður Ægisson | [email protected]
Myndband: Anna Hulda Júlíusdóttir.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]