Ferming í Siglufjarðarkirkju


Á morgun, hvítasunnudag, 4. júní, kl. 11.00, verður fermingarmessa í Siglufjarðarkirkju.
Þau sem fermast eru:

Arna Sverrisdóttir, Hafnartúni 28, Siglufirði,
Birna Björk Heimisdóttir, Hverfisgötu 5a, Siglufirði,
Bjartmar Ari Aðalsteinsson, Túngötu 34, Siglufirði,
Hörður Ingi Kristjánsson, Hólavegi 65, Siglufirði,
Júlíus Rúnar Bjargþórsson, Hólavegi 79, Siglufirði,
Tinna Elísa Guðmundsdóttir, Hvanneyrarbraut 52, Siglufirði.

Um tónlistarflutning sjá Rodrigo J. Thomas, Kirkjukór Siglufjarðar og fermingarbörnin sjálf, þar á meðal Júlíus og Tryggvi Þorvaldssynir, sem fermdust í Laugarneskirkju í Reykjavík 27. maí síðastliðinn.

Sóknarprestur og Anna Hulda Júlíusdóttir, djáknakandídat, þjóna fyrir altari.

Messan er öllum opin.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is