Fermingardagur ákveðinn


Í gærkvöldi var ákveðinn fermingardagur í Siglufjarðarkirkju að vori, en ellefu börn munu ganga til spurninga þar í vetur. Fermt verður laugardaginn 23. maí kl. 13.00. Þetta er dagurinn fyrir hvítasunnu.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is