Fermingarbörn næsta vetrar


Foreldrar þeirra barna, sem fædd eru árið 2000 og hyggjast sækja
fermingarfræðslu í Siglufjarðarkirkju næsta vetur, eru boðuð til
rabbfundar í safnaðarheimilinu í kvöld, fimmtudaginn 25. apríl, kl.
20.00.

Altaristafla Siglufjarðarkirkju,

eftir Gunnlaug Blöndal.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is