Ferming í Siglufjarðarkirkju


Í dag fermdust tíu ungmenni í Siglufjarðarkirkju, í athöfn sem hófst kl. 13.00. Þau eru: Anna Día Baldvinsdóttir, Árni Haukur Þorgeirsson, Eva Hrund Unnarsdóttir, Friðrik Gauti Stefánsson, Helena Margrét Ingvarsdóttir, Hilmar Þór Halldórsson, Janus Þorsteinsson Roelfs, Rut Jónsdóttir, Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir og Þormóður Birgis Valdimarsson.

Siglfirðingur.is óskar þeim innilega til hamingju með daginn og alls hins besta á komandi árum.

Allt klárt og beðið uppi í safnaðarheimili eftir að athöfnin hefjist.

Ein pósmynd til að létta á.

Skömmu áður en gengið var niður í kirkju.

Og svo hin nýfermdu ásamt presti sínum.

Myndir: Sigurður Ægisson | sae@sae.is og Fróði Brinks Pálsson.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is