Fer Þórður frá KF?


?Þórður Birgisson leikmaður Knattspyrnufélags Fjallabyggðar segir í viðtali við Fótbolta.net að hann stefni á að vera í Reykjavík næsta sumar og hafi ekki tekið ákvörðun um hvort hann muni spila fyrir KF á næstu leiktíð. Honum bauðst að skipta í annað félag í félagskiptaglugganum um mitt sumar en ákvað að vera um kyrrt í Fjallabyggð enda KF í bullandi baráttu í efri hluta 2. deildar.? Héðinsfjörður.is greinir frá þessu.

Sjá nánar þar.

Mynd: Aðsend.

Texti: Héðinsfjörður.is (Magnús Rúnar Magnússon) / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is