Felixnámskeið á Ólafsfirði


Í dag, mánudaginn 14. mars, verður boðið upp á námskeið í Felix í UÍÓ
húsinu kl. 16.00. Leiðbeinandi er Rúna H. Hilmarsdóttir. Fyrirlesturinn
hefst kl. 16.30. Hvert félag er hvatt til að mæta  með tvo fulltrúa. Að
honum loknum stendur félögum til boða að fá leiðbeiningu um skýrsluskil.
Hvert félag verður að koma með tölvur til að vinna á. Þátttaka
tilkynnist á netfangið brynja@uif.is.

Með von um góða þátttöku,

Stjórn UÍF

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is