Félag um Síldarævintýri


Aðalfundur Félags um Síldarævintýri verður haldinn í Bátahúsinu næsta þriðjudag, 19. janúar, kl. 17.00. Núverandi stjórn og undirbúningsnefnd hefur sagt sig frá störfum og óskað er eftir nýju fólki til þess að taka við keflinu.

adalfundur2015_a

Mynd og texti: Aðsent.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is