Fáni Fjallabyggðar


Nemandi í BA námi í því sem á ensku nefnist Visual communication tók sig til og bjó til fána allra sveitarfélaga á Íslandi og fór í því lauslega eftir byggðarmerkjum þeirra hverju um sig. Hann birti afraksturinn svo á Reddit undir dulnefninu eða notandanafninu u/bnimble-bquick. Sjá nánar hér.

Myndir: Reddit.com.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is