Fallegur dagur


Þeir gerast varla fegurri dagarnir en sá sem nú er að kveldi kominn. Fjöldi fólks nýtti sér enda tækifærið til útivistar hér nyrðra, skellti sér á skíði eða bara sleikti sólina á göngu. Meðfylgjandi ljósmyndir tala sínu máli.

Myndir: Anna Hulda Júlíusdóttir | annah.jul@gmail.com.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

Tagged:


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is